! - Hausmynd

!

grænt loft :-)

ég gerði mér far í gær og heimsótti blog síðu þar sem fjallað var um loftslagsbreytingar. vitnað var í rússneskan vísindamann sem spáir því að loftslag muni kólna árið 2014 að mig minnir og um það var karpað. ég hafði lesið fyrir þó nokkru grein sem fjallar um skýrslu gefinn út af "un ipcc" (un stendur fyrir sameinuðu þjóðirnar en hitt veit ég ekki). www.climatecheck.org/Notes_on_climate_change.pdf greinin er skemmtileg ásamt fleiri greinum sem hægt er að finna á google um sama efni. sitt sýnist hverjum um á hverjum skuli taka mark í þessum efnum. mitt sjónarmið er að best sé að flýta sér hægt í draga ályktanir þess efnis að hlýnun loftslags sé gróðurhúsalofttegundum um að kenna. það má hinsvegar kappkosta að finna leiðir til að minnka útblástur og við þurfum að finna og þróa nýja orkugjafa. það var einhver vísindamaður sem sagði að "the stone age did not end because we ran out of stones"!   http://www.ted.com/talks/lang/eng/richard_sears_planning_for_the_end_of_oil.html

lifið heil, lengi!

 


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Höskuldur Búi Jónsson

Hérna er líka ansi góð lesning um loftslagsbreytingar og efasemdir þar um - pdf skjal: http://www.skepticalscience.com/docs/Guide_to_Skepticism.pdf

Höskuldur Búi Jónsson, 13.1.2011 kl. 13:05

2 identicon

þetta er mjög flott og auðskilin grein. ég sannfærist enn meir um að aðalmálið sé að finna upp nýja orkugjafa sem hafa helst engin áhrif :-). "we can´t outsmart nature"!

þór ómar jónsson (IP-tala skráð) 13.1.2011 kl. 21:49

3 Smámynd: Þór Ómar Jónsson

ég var að lesa grein eftir trausta jóns veðurfræðing sem hann kallar "síðari hluti ísaldar (söguslef 14).

þar sem ég er nýbyrjaður að lesa mig til um málefni tengd hlýnun jarðar þá veit ég ósköp lítið. en "söguslef 14" er góð og áhugaverð lesning. hún styður þá skoðun að best sé að fara varlega í fullyrðingar um að hlýnun sé af mannana völdum!

http://trj.blog.is/blog/trj/entry/1134173/

Þór Ómar Jónsson, 17.1.2011 kl. 16:12

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband