! - Hausmynd

!

tíminn flýgur!

vikan búinn! er engu nær um tilgang lífsins. maður er bara alltaf að "drepa" tímann. það er undarlegt hvernig hann virðist "drepast" mishratt þó. en það er nú bara þannig. búinn að lesa fullt af greinum um guð og hvort hann sé til. niðurstaða mín er sú að hann er til og hann er ekki til. hann er til fyrir þá sem því trúa og ekki til fyrir þá sem trúa því ekki! vá, þvílík viska. af hverju menn og konur vilja sannfæra aðra um að sín skoðun á þessu málefni sé rétt veit ég ekki. ég mun aldrei reyna að sannfæra aðra manneskju um fylgja minni skoðun á því hvort hann sé til eður ei. ég hef hana bara fyrir mig. mér leiðist yfir höfuð að sannfæra aðra um að mín skoðun sé alltaf rétt. hef kynnst mörgum  manni og konum á lífsleiðinni sem gera þetta mjög vel. ég er að reyna að tileinka mér þetta viðhorf og vonandi verð ég einvhern tímann góður í því. það er jú æfingin sem skapar meistarann.

lifið heil, lengi!


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Brattur

... þetta er alveg hárrétt hjá þér... maður á að hafa skoðun en þarf ekki að troða henni upp á aðra... og ekki gera lítið úr skoðunum annarra ef maður er ekki sammála þeim...

... tilgangur lífsins... já... við getum hugsað og gruflað en við verðum engu nær... og fáum örugglega aldrei að vita hinn stóra sannleika...

Brattur, 11.7.2010 kl. 23:06

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband