3.7.2010 | 12:23
elsku besti guð!
bara í þetta eina skipti þá verð ég að biðja þig um að skipta þér af. þú verður að halda með argentínu á eftir. þú hefur ekkert þurft að skipta þér af þessu móti nema í leik, þjóðverja og enskra en það er nú svo augljóst á hverju þú byggðir þá ákvörðun svo við vorum öll fljót að jafna okkur á því.
ég veit ekki hvort hann les þetta blog en ég vona það svo sannarlega. þessi keppni er og verður ekki neitt neitt nema að argentína vinni. annars er ég bara rólegur yfir þessu!
lifið heil, lengi!
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.