! - Hausmynd

!

Grátbroslegt

þegar samfylkingin ákvað að ekki væri hægt að vinna áfram með sjálfstæðisflokknum þá hlýtur hún að hafa spurt sig hvað myndi ávinnast, mun eitthvað tapast sem nú þegar hefur áunnist og hvað mun ekki ávinnast. sú ringulreið sem ríkti í dag er ekki til þess fallinn að auka traust og trúverðugleika. ef það var algjör ringulreið líkt of menn vilja meina þá er öruggt mál að ekki mun það ávinnast í ringuleiðinn sem er framundan. ekki að aðgerðir fyrrverandi ríkisstjórnar hafi beint verið til þess fallnar að skapa traust og trúverðugleika en ég held að okkar óþolinmæði hafi meira með þá staðreynd að gera. óþolinmæði er það eina sem stóð í veginum fyrir því að traust og sátt næði að taka á sig einvherja mynd. staðreyndin er að þetta tekur allt tíma. það kom svo skýrt fram í máli jóhönnu í kastljósi að hún er að gera allt sem hún getur og við verðum að sýna henni þolinmæði.

sá fjöldi fólks sem safnaðist saman til að mótmæla ríksisstjórninni enduspeglar bara þann fjölda, sjálfan sig. hann endurspeglar ekki þjóðina. ef það voru 20 þúsund manns þá er það ekki nema 10% ef kjósendur eru 200 þúsund (þeir voru 226 þúsund síðast). hitt hefði verið eðlilegra að sitjandi ríkisstjórn hefði boðað til kosninga líkt og gert var og haldið áfram að feta sig áfram, því eins og sagt er "þetta kemur með kalda vatninu og við eigun nóg af því. það verða fleiri óskynsamlegar ákvarðanir teknar í æðibunuganginum sem á eftir að ríkja næstu 10 vikurnar heldur en hefðu verið teknar af sitjandi ríkisstjórn. og fátt verður gert sem ekki stóð til að gera. en það hlýtur að koma eitthvað gott út úr þessu líkt og öllu sem á undan er gengið. það kemur jú alltaf eitthvað gott út úr öllu. hefur alltaf og mun alltaf gera.

 lifið heil-lengi!


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband