23.5.2007 | 22:33
ráðfrúr og herrar
ekki myndi ég nenna að vera í fótbolta liði sem væri svona 50-50 til að hafa alla góða. svona til að allir fái að vera með. alveg frá því að ég man eftir mér þá kusu og kjósa menn alltaf það sem þeim finnst best. á það að vera eitthvað öðruvísi í pólitík? ég ætla að kjósa nonna í mitt lið af því að hann er svo lélelegur. bara svona svo að það sé jafnara í liðum :-).
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.