! - Hausmynd

!

"they fuck you at the drive through"

þessi setning er svo rétt og sönn í hvert skipti sem maður fer ekki eftir góðum ráðum. alltaf að taka ljósrit og fá kvittun fyrir því sem þú skilar í hendur annarra eða kaupir í umbúðum Wink. hann faðir minn fór með skjal frá sýslumanni til tryggingastofnunar fyrir rúmum mánuði síðan og skilaði í móttökuna. það hefur ekkert spurst til skjalsins síðan. og þar sem ég er ekki með kvittun eða ljósrit þá þarf ég að byrja upp á nýtt. alveg hrikalega skemmtilegt og gefandi.

lifið heil, lengi!


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband