! - Hausmynd

!

ţriđjudagur 25.05.2010

dagurinn í dag var góđur. labbađi á grensás. stoppađi stutt viđ. sá mann sem ég veit ekki hvađ heitir ganga óstuddur í fyrsta skipti eftir heilablóđfall. hann er búinn ađ vera í stól síđan ég sá hann fyrst. missti máliđ alveg. kraftaverk ađ sjá hann. hitti líka ron félaga minn. hann fór í myndatöku í síđustu viku og er kominn međ fleiri bletti. ekki gott. en svona er ţetta. ég skröllti í rólegheitum og ţetta kemur. stoppađi ekki neitt á leiđinni og var örlítiđ fljótari en áđur. erfiđur dagur á morgun svo best ađ koma sér í bćliđ.

lifiđ heil, lengi!


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Brattur

Ţú ert hörkutól.

Brattur, 26.5.2010 kl. 21:49

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband