19.5.2010 | 23:19
miđvikudagur 19.05.2010
ég er engu nćr hvađ varđar áfalliđ sem ég varđ fyrir í febrúar. ţađ eru liđnir 3 mánuđir og ég er útskrifađur af grensás. stunda ćfingar ţar út júlí mánuđ. hef ađgang ađ öllu starfsfólkinu og ţví sem dagdeildin bíđur upp á. ţađ er vćntanlega frekjan (eđa óţolinmćđin) í mér sem gerir ţađ ađ verkum ađ mér finnst ţetta ekki ganga nokkurn skapađan hlut. mig svimar allan daginn og finnst ég kjánalegur, rćfilslegur, óttalegur skćlari og vćlari . en sem betur fer ţá sé ég breytinguna allt í kring um mig á grensás. ţar sér mađur breytingu á öllum sem eru í endurhćfingu. ég er einn af hópnum og er ekki undanskilinn. svo ţá veit ég ţađ.
thelma var í stöđuprófi í dag fyrir fiđluna. gekk bara vel segir hún. jón hákon og félagar í 6. flokk stjörnunar eiga ađ leiđa meistaraflokks leikmenn stjörnunar inn á leikvöllinn á mogun. kr eru mótherjarnir. ég verđ ađ fara á völlinn og fylgjast međ ţessu öllu saman
lifiđ heil, lengi!
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.