19.5.2010 | 17:39
Rannsóknin kostar 5 milljarða
nú er kominn fram kostnaðaáætlun vegna embættis sérstaks saksóknara. þetta eru áætlaðar tölur en hægt er að fylgjast með og vonandi uppfæra í kjölfarið. svo þarf að sleppa öllum óþarfa lýsingarorðum um persónur og leikendur. nú verður vonandi hægt að gera grein fyrir stöðu mála í lok árs 2014 en ólíklegt þykir mér að þessu verði lokið þá eins og gert er ráð fyrir. ef við fáum til baka sem þessu nemur ásamt því að koma dómi yfir þá sem ákærðir verða þá er ég sáttur.
lifið heil, lengi!
Athugasemdir
Fimm milljarðar eru nú bara smáaurar miðað við þær tölur sem tölur sem töpuðust í banahruninu... það er bara hægt að kaupa hálfan banka fyrir 5 milljarða eða hálf jarðgöng...
Leiðir hugann að því hvernig maður fer að því að grafa hálfa holu
Brattur, 19.5.2010 kl. 22:38
hvað kostar brúnn hestur?
Þór Ómar Jónsson, 19.5.2010 kl. 23:01
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.