! - Hausmynd

!

hammond innes

er sennilega einn eftirminnilegasti rithöfundur okkar tíma. ég man ađ minnsta kosti ekki eftir neinum í augnablikinu sem lćtur eftir sig annađ eins. ţćr höfđu djúpstćđ áhrif á mig sem ungan mann auglýsingarnar í jólabókaflóđinu hér á árum áđur. á seinni árum hefur nafniđ lifađ ţótt kallinn sé löngu dauđur en ein af stćrstu heildverslunum landsins ber nafniđ ađ viđ viđbćttu einu enni. Innnes.

"He continued writing until just before his death. His last novel was Delta Connection (1996)."

ţessi setning segir allt um manninn.

lifiđ heil, lengi!


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Ţráinn Jökull Elísson

Ég á átta bćkur eftir kallinn, flestar keyptar á fornsölum. Sú sem mér er ínnisstćđust er "Í landi lífs og auđnar." Kallinn var flottur.

Ţráinn Jökull Elísson, 18.5.2010 kl. 01:27

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband